Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Tógó í knattspyrnu. Farid Zato Arouna fyrrum leikmaður KR og Keflavíkur hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Tógó. Þekktasti leikmaður Tógó er sennilega Emmanuel Adebayor.
Gælunafn | Les Éperviers(Sparrhaukarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Tógóska kanttspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Claude Le Roy | ||
Fyrirliði | Emmanuel Adebayor | ||
Leikvangur | Stade de Kégué | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 121 (31. mars 2022) 46 (Ágúst 2006) 133 (Apríl 2021) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-1 gegn Gana ( 13.október, 1956) | |||
Stærsti sigur | |||
6-0 gegn Máritaríus (12.nóvember 2017) | |||
Mesta tap | |||
7-0 gegn Marokkó (28.Október 1979) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 2006) | ||
Besti árangur | Riðlakeppni(2006) | ||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 8 (fyrst árið 1972) | ||
Besti árangur | 8.liða úrslit (2013) |
Saga
breytaTógó tók í fyrsta sinn þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sumarið 2006. Þeir hafa tekið þátt í sex Afríkukeppnum en hafa alltaf verið felldir út í riðlakeppninni.
Í maí 2001, að sögn FIFA, varð Souleymane Mamam yngsti leikmaðurinn sem nokkru sinni hefur leikið í undankeppni heimsmeistarakeppninnar þegar hann lék fyrir Tógó gegn Sambíu 13 ára gamall. Aðrar heimildir benda þó til þess að fæðingarár Mamams hafi verið 1985 sem bendir til þess að hann hafi verið að minnsta kosti 15 ára og 310 dagar þegar hann þreytti frumraun sína með landsliðinu.
Flestir leikir
breyta- Emmanuel Adebayor: 87
- Abdoul-Gafar Mamah: 86
- Mohamed Kader: 85
- Jean-Paul Abalo: 75
- Kossi Agassa: 72
Flest mörk
breyta- Emmanuel Adebayor: 32
- Mohamed Kader: 24
- Adékambi Olufadé: 19
- Bachirou Salou:
- Kossi Noutsoudje: