14. öldin
öld
14. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1301 til enda ársins 1400.
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Aldir: | 13. öldin · 14. öldin · 15. öldin |
Áratugir: |
1301–1310 ·
1311–1320 ·
1321–1330 ·
1331–1340 ·
1341–1350 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir og aldarfar
breyta- Hansasambandið réði yfir verslun með fisk í Norður-Evrópu.
- Miðstöð skreiðarverslunar á Norðurlöndunum var í Björgvin í Noregi og þaðan sóttu kaupskip til Íslands. Öldin er stundum kölluð „norska öldin“ í Íslandssögunni.
- Litla ísöldin hófst.
- Hungursneyðin mikla gekk yfir Evrópu 1315 til 1317.
- Tyrkjaveldi hóf útþenslu sína og Tyrkir réðust í fyrsta skipti inn á Balkanskaga.
- Malíveldið náði hátindi sínum.
- Hundrað ára stríðið milli Englands og Frakklands hófst þegar Játvarður 3. gerði tilkall til frönsku krúnunnar 1337.
- Svarti dauði drap nánast helming íbúa Evrópu um og eftir miðja öldina.
- Mingveldið hófst í Kína árið 1368 og tók við af hinu mongólska Júanveldi.
- Endurreisnin hófst í borgríkjum Norður-Ítalíu.
Ár 14. aldar
breyta
14. öldin: