Ár

1327 1328 132913301331 1332 1333

Áratugir

1311–13201321–13301331–1340

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1330 (MCCCXXX í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta
 
Játvarður 3. Englandskonungur og elsti sonur hans, Játvarður (Svarti prinsinn). Mynd úr handriti frá 14. öld.
  • 19. október - Játvarður 3. Englandskonungur náði sjálfur undir sig stjórnartaumunum og lét hengja Roger Mortimer, elskhuga móður sinnar, Ísabellu drottningar, sem hafði stýrt ríkinu um þriggja ára skeið, og gera eignir hans upptækar.
  • Serbar unnu sigur á Búlgörum í orrustunni Við Velbuzhd og héldu áfram sókn sinni inn í Makedóníu.
  • Alfons 11. Kastilíukonungur bannaði öllum hirðmönnum sem gerðu sig seka um að borða hvítlauk eða lauk að láta sjá sig við hirðina eða yrða á aðra hirðmenn í fjórar vikur á eftir.

Fædd

Dáin