1315
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1315 (MCCCXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 16. mars - Gvendardagur verður messudagur í Hólabiskupsdæmi þegar bein Guðmundar góða eru tekin upp.
- Auðunn rauði kom til Íslands og tók við biskupsstólnum á Hólum.
- Bygging Auðunarstofu hófst á Hólum.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Kristófer bróðir Eiríks menved Danakonungs flúði land eftir að hafa tekið þátt í samsæri um að koma bróður sínum frá völdum.
- Ágúst - Loðvík 10. krýndur Frakklandskonungur í Reims.
- 13. ágúst - Loðvík 10. gekk að eiga Clemence d'Anjou.
- Alfons 4. Portúgalskonungur tók við ríkjum.
- Hungursneyðin mikla 1315-1317 hófst eftir miklar rigningar um vorið og uppskerubrest.
Fædd
- 20. maí - Bonne af Lúxemborg, Frakklandsdrottning, kona Jóhanns 2. (d. 1349).
Dáin
- 9. maí - Húgó 5., hertogi af Búrgund (f. 1282).
- 15. ágúst - Margrét af Búrgund, fyrri kona Loðvíks 10. (f. 1290).