1386
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1386 (MCCCLXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Aðsúgur gerður að Guðmundi Ormssyni og Ormi Snorrasyni á Alþingi vegna drápsins á Þórði Jónssyni góðamanni.
- Annálar segja frá því að menn Guðmundar Ormssonar hafi rænt og ruplað í Sunnlendinga- og Vestfirðingafjórðungi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- John af Gaunt fór frá Englandi til að fylgja eftir tilkalli sínu til kórónu Kastilíu vegna seinni konu sinnar, Konstönsu af Kastilíu.
- Hundrað ára stríðið: Englendingar unnu sigur á innrásarflota Frakka og Kastilíumanna í sjóorrustu við Margate.
Fædd
- 16. september - Hinrik 5. Englandskonungur (d. 1422).
- Donatello, ítalskur listamaður (d. 1466).
Dáin
- 9. júlí - Leópold 3., hertogi af Austurríki (f. 1351).
- 20. ágúst - Bo Jonsson Grip, konunglegur marskálkur Svíþjóðar.
- 31. desember - Jóhanna af Bæjaralandi, drottning Bæheims (f. um 1362).
- Euphemia de Ross, seinni kona Róberts 2. Skotakonungs.
- Karl 3., konungur Napólí (f. 1345).