1333
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1333 (MCCCXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Erlendis
breyta- 24. apríl - Kingigtorssuaq-rúnasteinninn: Erlingur Sighvatsson, Bjarni Þórðarson og Eindriði Oddsson klöppuðu nöfn sín á rúnastein í vörðu í Norðursetu, um 30 kílómetrum fyrir norðan þar sem nú er bærinn Upernavik á Grænlandi, næstum norður á 73° gráðu norðlægrar breiddar. Ártalið er þó óvíst.
- 19. júlí - Skotar bíða afgerandi ósigur í orrustunni um Halidon-hæð í Skosku sjálfstæðisstyrjöldunum.
- 4. nóvember - Flóð í ánni Arno veldur gífurlegu tjóni í Flórens.
- Baráttu Magnúsar Eiríkssonar smek Noregskonungs og Valdimars atterdag Danakonungs um Skán lauk með því að Valdimar afsalaði sér Skáni og Hallandi.
- Kamakuratímabilinu lauk í Japan og Kemmu-endurreisnin hófst.
Fædd
Dáin
- 2. mars - Vladislav 1. Póllandskonungur (f. 1261).
- 16. október - Nikulás V mótpáfi.