1332
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1332 (MCCCXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Egill Eyjólfsson varð biskup á Hólum.
- Eldgos í Vatnajökli, sennilega í Grímsvötnum.
- Guðný Helgadóttir var vígð abbadís í Reynistaðarklaustri. Sama ár er nunnan Kristín sögð hafa verið vígð abbadís. Líklega er þetta sama manneskjan og Guðný hefur tekið sér dýrlingsnafnið Kristín við vígsluna en Kristínarnafn var þá ekki notað á Íslandi.
- Arnór Össurarson var vígður ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- 9. mars - Snorri Narfason, lögmaður á Skarði.
Erlendis
breyta- 13. febrúar - Mikael 9. Palaíológos varð keisari í Býsans.
- 2. ágúst - Konungslaust varð í Danmörku við lát Kristófers 2. og varði það ástand til 1340.
- Magnús Eiríksson smek varð konungur Skánar.
- Jóhann, krónprins Frakklands, gekk að eiga Bonne af Lúxemborg.
Fædd
- 18. júní - Jóhann 5. Palaíológos, keisari Austrómverska ríkisins (d. 1391).
- 27. maí - Ibn Khaldun, arabískur fjölfræðingur (d. 1406).
- 10. október - Karl illi, konungur Navarra (d. 1387).
- 10. nóvember - Hákon ungi Hákonarson, krónprins Noregs (d. 1257).
Dáin
- 13. febrúar - Androníkos 2. Palaíológos, keisari (f. 1259).
- 2. ágúst - Kristófer 2. Danakonungur (f. 1276).