1303
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1303 (MCCCIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Álfur úr Króki og Bárður Högnason, sendimenn Hákonar háleggs Noregskonungs, komu til landsins og áttu þeir að stefna utan íslenskum höfðingjum. Undirtektir urðu dræmar.
Fædd
Dáin
- * 15. mars - Þorlákur Narfason lögsögumaður á Kolbeinsstöðum.
Erlendis
breyta- 24. febrúar - Orrustan við Roslin í Fyrsta skoska sjálfstæðisstríðinu.
- 20. apríl - Háskólinn í Róm stofnaður af Bónifasíusi VIII páfa.
- 27. október - Benedikt XI varð páfi.
- Skotland féll að mestu í hendur Játvarði 1. Englandskonungi.
- Kristófer Danaprins, síðar Kristófer 2., varð hertogi Eistlands.
Fædd
Dáin
- 11. október - Bónifasíus VIII páfi.
- Beatrice af Kastilíu, Portúgalsdrottning, seinni kona Alfons 3. (f. 1242).