1388
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1388 (MCCCLXXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Guðmundur Ormsson (f. um 1360) hvarf um nótt í Færeyjum með undarlegum hætti.
- Björn Einarsson Jórsalafari hélt af stað í suðurgöngu til Rómar.
- Þorsteinn Eyjólfsson tók við hirðstjóraembættinu í fjórða sinn eftir að Eiríkur Guðmundsson var drepinn.
- Mikael Skálholtsbiskup sigldi til Danmerkur og kom ekki aftur.
Fædd
Dáin
- 23. febrúar - Eiríkur Guðmundsson hirðstjóri veginn.
Erlendis
breyta- Margrét Valdimarsdóttir kjörin ríkisstjóri Svíþjóðar.
- Karl 6. Frakkakonungur tók við stjórn ríkisins af forráðamanni sínum og föðurbróður, Filippusi 2. hertoga af Búrgund.
- Háskólinn í Köln var stofnaður.
Fædd
Dáin
- 14. september - Claudius Clavus, danskur kortagerðarmaður.