Ár

1345 1346 134713481349 1350 1351

Áratugir

1331–13401341–13501351–1360

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1348 (MCCCXLVIII í rómverskum tölum)

Svarti dauði barst til Mið- og Vestur-Evrópu.

Á Íslandi

breyta
  • Jón Guttormsson skráveifa var dæmdur á náð konungs fyrir illvirki og sigldi á konungsfund það ár að biðja sér griða.
  • Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup kom til Íslands frá Noregi en þegar skip hans og önnur skip sigldu til Íslands var Svarti dauði ekki kominn til Noregs svo að Íslendingar sluppu við pestina að sinni.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd


Dáin