Ár

1344 1345 134613471348 1349 1350

Áratugir

1331–13401341–13501351–1360

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1347 (MCCCXLVII í rómverskum tölum)

Karl af Blois tekinn höndum í Bretónska erfðastríðinu.
Útbreiðsla Svarta dauða um miðja 14. öld.

Á Íslandi breyta

  • Bólusótt gekk um landið.
  • Biskupslaust varð á Íslandi um veturinn því báðir biskuparnir, Ormur Ásláksson og Jón Sigurðsson, fóru út með sama skipi úr Hvalfirði.
  • Norðlendingar rituðu Noregskonungi bréf um fjárkröfur biskupa og fleiri umkvörtunarefni, þar á meðal hve fjölmennir biskupar væru í yfirferðum sínum um landið.
  • Ólafur kláði, sonur herra Gríms Þorsteinssonar, var höggvinn. Ekki er vitað fyrir hvaða sakir.
  • Annálar greina frá því að til Íslands hafi hrakið grænlenskt skip sem siglt hafði til Marklands og á því 17 menn. Það kom í Straumfjörð á Mýrum en sigldi síðan til Noregs.

Fædd

Dáin

Erlendis breyta

Fædd

Dáin