1406
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1406 (MCDVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jón, norskur munkur, varð biskup í Skálholti.
- Oddur Þórðarson leppur varð lögmaður sunnan og austan.
- Hópur Íslendinga tók sér far með skipi frá Noregi til Íslands. Skipið hraktist til Grænlands og fólkið komst ekki þaðan fyrr en 1410.
- Björn Einarsson Jórsalafari og Solveig Þorsteinsdóttir kona hans héldu af stað í suðurgöngu.
Fædd
- Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möðruvöllum (d. 1486).
- Barna-Sveinbjörn Þórðarson, prestur í Múla í Aðaldal (d. um 1491).
Dáin
Erlendis
breyta- 4. apríl - Jakob 1. varð konungur Skotlands að nafninu til.
- 26. október - Eiríkur af Pommern giftist Filippu af Englandi.
- 30. nóvember - Gregoríus XII (Angelo Correr) var kjörinn páfi.
- 25. desember - Jóhann 2. varð konungur Kastilíu..
- Flórens lagði Pisa undir sig.
- Bygging Forboðnu borgarinnar í Beijing hófst.
Fædd
Dáin
- 4. apríl - Róbert 3., konungur Skotlands (f. 1337).
- 6. nóvember - Innósentíus VII páfi (f. um 1336).
- Hinrik 3., konungur Kastilíu (f. 1379).