1325
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1325 (MCCCXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Bergur Sokkason varð ábóti í Munkaþverárklaustri.
- Andrés drengur, ábóti í Viðey, var sviptur ábótadæmi, óvíst fyrir hvaða sakir.
Fædd
Dáin
- Þorsteinn Hafurbjarnarson (d. 1325), íslenskur höfðingi og líklega lögmaður sunnan og austan.
Erlendis
breyta- 7. janúar - Alfons hugdjarfi varð konungur Portúgals.
- 18. mars - Borgin Tenochtitlan stofnuð.
- 31. maí - Ísabella Englandsdrottningu undirritaði í Frakklandi friðarsamning við Karl bróður sinn fyrir hönd manns síns, Játvarðar 2., en neitaði svo að snúa aftur og gerði uppreisn gegn manni sínum.
- Karl 4. Frakkakonungur giftist þriðju konu sinni, Jóhönnu d'Évreux.
- Ibn Battuta lagði af stað í langferðir sínar.
Fædd
Dáin
- 7. janúar - Dinis, konungur Portúgals (f. 1261).
- 16. desember - Karl greifi af Valois, sonur Filippusar 3. Frakkakonungs (f. 1270).