1329
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1329 (MCCCXXIX í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Snorri Narfason lögmaður lét skera sundur vébönd kringum lögréttu á Alþingi. Fyrir það var hann sviptur lögmannsembættinu.
- Arngrímur Brandsson prestur í Odda og síðar ábóti í Þingeyraklaustri kom til landsins með organum sem hann hafði smíðað sjálfur og er það fyrsta orgelið sem sögur fara af á Íslandi.
Fædd
Dáin
- Hallbera Þorsteinsdóttir abbadís í Reynistaðarklaustri (eða 1330).
Erlendis
breyta- 7. júní - Davíð 2. varð Skotakonungur.
- Játvarður 3. Englandskonungur sór Filippusi 6. Frakkakonungi hollustueið sem hertoginn af Akvitaníu, sem var lén Frakkakonungs.
- Valdimar 3. Danakonungur lagði niður konungdóm, 15 ára að aldri, og Kristófer 2. tók aftur við, þó aðeins á Sjálandi og Skáni.
- Jóhannes XXII páfi bannfærði Nikulás V mótpáfa.
Fædd
- 26. september - Anna af Bæjaralandi, keisaradrottning og drottning Bæheims, kona Karls 4. keisara (d. 1353).
Dáin
- 7. júní - Róbert 1. Skotakonungur (f. 1274).