1352
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1352 (MCCCLII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Gyrðir Ívarsson endurreisti Ágústínusarreglu í Viðeyjarklaustri, sem hafði verið aðsetur Benediktsmunka frá 1344, og vígði Bjarna Auðunarson sem ábóta.
- Þórður Egilsson varð lögmaður sunnan og austan.
- Þórður Bergþórsson varð príor í Möðruvallaklaustri.
- Ásgrímur Jónsson varð ábóti í Helgafellsklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 18. desember - Innósentíus VI (Étienne Aubert) varð páfi.
- Tyrkir fara yfir Bosporussund og inn á Balkanskagann.
Fædd
- Vytautas hinn mikli, stórhertogi af Litháen (d. 1430).
Dáin
- 6. desember - Klemens VI páfi (f. 1291).