Ár

1394 1395 139613971398 1399 1400

Áratugir

1381–13901391–14001401–1410

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1397 (MCCCXCVII í rómverskum tölum)

Fáni Kalmarsambandsins.

Atburðir

breyta
  • Vilkin Skálholtsbiskup lét skrá kirkjueignir í Vilkinsmáldaga.
  • Útlendir kaupmenn sem lágu með sex skip í Vestmannaeyjum voru þar með óspektir.
  • Í Resensannál segir að skrímsli hafi rekið á land við Guðmundarlón (Syðra-Lón) á Langanesi. Var kjötið á annarri hliðinni eitra og dóu hundrað manns sem þess neyttu en þeir sem borðuðu kjöt af hinni hliðinni kenndu sér einskis meins.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin