1363
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1363 (MCCCLXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Skarðsbók Jónsbókar skrifuð.
- Magnús Eiríksson smek lét leysa Þorstein Eyjólfsson úr varðhaldi í Noregi en þar hafði hann setið frá því árinu áður.
- Klukkur og kross frá Breiðárkirkju lögð til Stafafellskirkju og hefur Breiðá þá líklega verið farin eða að fara undir Breiðamerkurjökul.
Fædd
Dáin
- Katrín Filippusdóttir á Reykhólum, sem var brúðurin í brúðkaupinu fræga í Haga 1330.
Erlendis
breyta- 9. apríl - Hákon 6. Magnússon giftist Margréti Danaprinsessu.
- Magnús Eiríksson smek missti konungsvöld í Svíþjóð og Albrekt af Mecklenburg varð konungur í staðinn.
- Filippus djarfi varð hertogi af Búrgund.
Fædd
- 2. júlí - María, drottning Sikileyjar (d. 1401).
Dáin
- Blanka af Namur, drottning Noregs og Svíþjóðar.