Páll Valur Björnsson
Páll Valur Björnsson er fyrrum þingmaður fyrir Bjarta framtíð. Hann var ekki endurkjörinn í Alþingiskosningunum 2016. Í kosningunum árið eftir skipaði hann 2. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi-norður og varð varaþingmaður.
Páll Valur Björnsson (PVB) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar | |||||||||
Í embætti 2013–2015 | |||||||||
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 9. júlí 1962 | ||||||||
Nefndir | Allsherjar- og menntamálanefnd, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, kjörbréfanefnd | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |