Unnur Brá Konráðsdóttir

Unnur Brá Konráðsdóttir (fædd 6. apríl 1974) er fyrrum alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi. Hún var áður sveitarstjóri Rangárþings eystra frá 2006 þar til hún fór á þing 2009. Árið 2017 var hún kjörin forseti Alþingis og gegndi því embætti þar til eftir þingkosningarnar það ár.

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK)
Unnur Brá Konráðsdóttir

Fæðingardagur: 6. apríl 1974
Flokkur: Sjálfstæðisflokkur
Þingsetutímabil
2009-2017 í S fyrir D
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.