Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
íslenskur stjórnmálamaður
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (fædd 20. maí 1991 á Ísafirði) er íslensk stjórnmálakona sem að var alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi frá 2021 til 2024. Hún náði fyrst kjöri í alþingiskosningunum 2021 og datt út af þingi í alþingiskosningunum 2024.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 20. maí 1991 Ísafjörður | ||||||||
Stjórnmálaflokkur | Framsóknaflokkurinn | ||||||||
Menntun | Lögfræðingur | ||||||||
Háskóli | Háskólinn á Bifröst | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |