Listi yfir íslensk póstnúmer
3-tölu póstnúmer eftir landshlutum á Íslandi
(Endurbeint frá Listi yfir Íslensk póstnúmer)
Póstnúmer á Íslandi samanstanda af þremur tölum. Póstnúmerunum fylgir nafn þess staðar þar sem verið er að dreifa póstinum, sem er annað hvort sveitarfélag, nálægasta borg, bær eða þorp eða hverfi innan borgar. Heildarfjöldi póstnúmera er 195; þar sem 18 eru frátekin fyrir pósthólf, tvö fyrir opinberar stofnanir og stærri einkafyrirtæki og eitt einungis fyrir alþjóðlega flokkun.
Höfuðborgarsvæði
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús/pósthólf heimilisfang, póstnúmer og staður (ef utan þjónaðs svæðis)[1] |
---|---|---|---|---|
101 | Reykjavík | Reykjavík, Miðborg | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
102 | Reykjavík | Reykjavík, Vatnsmýri og Skerjafjörður | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
103 | Reykjavík | Reykjavík, Háaleitis- og Bústaðahverfi | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
104 | Reykjavík | Reykjavík, Laugardalur | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
105 | Reykjavík | Reykjavík, Hlíðar | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
107 | Reykjavík | Reykjavík, Vesturbær | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
108 | Reykjavík | Reykjavík, Múlar | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
109 | Reykjavík | Reykjavík, Breiðholt | Þéttbýli | Dalvegi 18 |
110 | Reykjavík | Reykjavík, Árbær | Þéttbýli | Höfðabakka 9 C |
111 | Reykjavík | Reykjavík, Breiðholt | Þéttbýli | Dalvegi 18 |
112 | Reykjavík | Reykjavík, Grafarvogur | Þéttbýli | Höfðabakka 9 C |
113 | Reykjavík | Reykjavík, Grafarholt og Úlfarsárdalur | Þéttbýli | Höfðabakka 9 C |
116 | Reykjavík | Reykjavík, Grundarhverfi | Þéttbýli | Höfðabakka 9 C |
121 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Póstólf Síðumúla 3-5 |
123 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
124 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
125 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
127 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
128 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
129 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Dalvegi 18 |
130 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Höfðabakka 9 C |
132 | Reykjavík | Reykjavík, pósthólf | Pósthólf | Póstólf Höfðabakka 9 C |
150 | Reykjavík | Annað | Opinberar stofnanir, eins og ráðuneyti og ríkisstofnanir. | |
155 | Reykjavík | Annað | Einkafyrirtæki, eins og viðskiptabankar. | |
161 | Reykjavík | Reykjavík, ofan Elliðavatns | Dreifbýli | Höfðabakka 9 C, 110 Reykjavík |
162 | Reykjavík | Kjalarnes | Dreifbýli | Höfðabakka 9 C, 110 Reykjavík |
170 | Seltjarnarnes | Seltjarnarnes | Þéttbýli | Síðumúla 3-5 |
172 | Seltjarnarnes | Seltjarnarnes, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Síðumúla 3-5 |
200 | Kópavogur | Kópavogur, miðbær | Þéttbýli | Dalvegi 18 |
201 | Kópavogur | Kópavogur, Smárar, Lindir, Salir | Þéttbýli | Dalvegi 18 |
202 | Kópavogur | Kópavogur, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Dalvegi 18 |
203 | Kópavogur | Kópavogur, Hvörf, Kórar | Þéttbýli | Dalvegi 18 |
206 | Kópavogur | Kópavogur, dreifbýli | Dreifbýli | Dalvegi 18 |
210 | Garðabær | Garðabær | Þéttbýli | Fjarðargötu 13-15 |
212 | Garðabær | Garðabær, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Fjarðargötu 13-15 |
220 | Hafnarfjörður | Hafnarfjörður, miðbær | Þéttbýli | Fjarðargötu 13-15 |
221 | Hafnarfjörður | Hafnarfjörður, Ásland, Setberg,Vellir | Þéttbýli | Fjarðargötu 13-15 |
222 | Hafnarfjörður | Hafnarfjörður, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Fjarðargötu 13-15 |
225 | Garðabær (Álftanes) | Garðabær, Álftanes | Þéttbýli | Fjarðargötu 13-15 |
270 | Mosfellsbær | Mosfellsbær | Þéttbýli | Höfðabakka 9 C, 110 Reykjavík |
271 | Mosfellsbær | Mosfellssveit, dreifbýli | Dreifbýli | Höfðabakka 9 C, 110 Reykjavík |
276 | Mosfellsbær | Hvalfjörður og Kjós | Dreifbýli | Höfðabakka 9 C, 110 Reykjavík |
Suðurnes
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
190 | Vogar | Vogar | Þéttbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
191 | Vogar | Vatnsleysuströnd, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
230 | Reykjanesbær | Reykjanesbær, Keflavík | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
232 | Reykjanesbær | Reykjanesbær, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Hafnargötu 89 |
233 | Reykjanesbær | Reykjanesbær, Hafnir | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
235 | Keflavíkurflugvöllur | Keflavíkurflugvöllur | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
240 | Grindavík | Grindavík | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
241 | Grindavík | Grindavík, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
245 | Sandgerði | Sandgerði | Þéttbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
246 | Sandgerði | Sandgerði, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
250 | Garður | Garður | Þéttbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
251 | Garður | Garður, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbæ |
260 | Reykjanesbær | Reykjanesbær, Njarðvík | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
262 | Reykjanesbær | Reykjanesbær, Ásbrú | Þéttbýli | Hafnargötu 89 |
Vesturland og Vestfirðir
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
300 | Akranes | Akranes | Þéttbýli | Smiðjuvöllum 30 |
301 | Akranes | Akranes, dreifbýli | Dreifbýli | Smiðjuvöllum 30, 300 Akranesi |
302 | Akranes | Akranes, pósthólf | Pósthólf | Pósthólf Smiðjuvöllum 30 |
310 | Borgarnes | Borgarnes | Þéttbýli | Brúartorgi 4 |
311 | Borgarnes | Borgarnes, dreifbýli | Dreifbýli | Brúartorgi 4, 310 Borgarnesi |
320 | Reykholt í Borgarfirði | Reykholt í Borgarfirði | Dreifbýli | Brúartorgi 4, 310 Borgarnesi |
340 | Stykkishólmur | Stykkishólmur | Þéttbýli | Aðalgötu 31 |
341 | Stykkishólmur | Stykkishólmur, dreifbýli | Dreifbýli | Aðalgötu 31, 340 Stykkilshólmi |
342 | Stykkishólmur | Eyja og Miklaholtshreppur | Dreifbýli | Aðalgötu 31, 340 Stykkilshólmi |
345 | Flatey á Breiðafirði | Flatey á Breiðafirði | Dreifbýli | Aðalgötu 31, 340 Stykkishólmi |
350 | Grundarfjörður | Grundarfjörður | Þéttbýli | Grundargötu 50 |
351 | Grundarfjörður | Grundarfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Grundargötu 50, 350 Grundarfirði |
355 | Ólafsvík | Ólafsvík | Þéttbýli | Aðalgötu 31 |
356 | Snæfellsbær | Snæfellsbær, dreifbýli | Dreifbýli | Aðalgötu 31, 340 Stykkishólmi |
360 | Hellissandur | Hellissandur | Þéttbýli | Aðalgötu 31, 340 Stykkishólmi |
370 | Búðardalur | Búðardalur | Þéttbýli | Póstbíll, Póstbox |
371 | Búðardalur | Búðardalur, dreifbýli | Dreifbýli | Póstbíll, Póstbox |
380 | Reykhólahreppur | Reykhólar | Þéttbýli | Póstbíll, Póstbox Búðardal |
381 | Reykhólahreppur | Reykhólahreppur, dreifbýli | Dreifbýli | Póstbíll, Póstbox Búðardal |
Vestfirðir
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
400 | Ísafjörður | Ísafjörður | Þéttbýli | Hafnarstræti 9-11 |
401 | Ísafjörður | Ísafjarðardjúp, frá Ögri til Laugarholts | Dreifbýli | Hafnarstræti 9-13, 400 Ísafirði |
410 | Hnífsdalur | Hnífsdalur | Þéttbýli | Hafnarstræti 9-11 |
415 | Bolungarvík | Bolungarvík | Þéttbýli | Aðalstræti 14 |
416 | Bolungarvík | Bolungarvík, dreifbýli | Dreifbýli | Aðalstræti 14, 415 Bolungarvík |
420 | Súðavík | Súðavík | Þéttbýli | Grundarstræti 3-5 |
421 | Súðavík | Súðavík, dreifbýli | Dreifbýli | Grundarstræti 3-5, 420 Súðavík |
425 | Flateyri | Flateyri | Þéttbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
426 | Flateyri | Flateyri, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
430 | Suðureyri | Suðureyri | Þéttbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
431 | Suðureyri | Súgandafjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
450 | Patreksfjörður | Patreksfjörður | Þéttbýli | Bjarkargötu 4 |
451 | Patreksfjörður | Patreksfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Bjarkargötu 4, 450 Patreksfirði |
460 | Tálknafjörður | Tálknafjörður | Þéttbýli | Bjarkargötu 4, 450 Patreksfirði |
461 | Tálknafjörður | Tálknafjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Bjarkargötu 4, 450 Patreksfirði |
465 | Bíldudalur | Bíldudalur | Þéttbýli | Bjarkargötu 4, 450 Patreksfirði |
466 | Bíldudalur | Bíldudalur, dreifbýli | Dreifbýli | Bjarkargötu 4, 450 Patreksfirði |
470 | Þingeyri | Þingeyri | Þéttbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
471 | Þingeyri | Dýrafjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
Norðurland vestra, eystra og Vestfirðir
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
500 | Staður | Staður | Dreifbýli | Lækjargötu 2, 530 Hvammstanga |
510 | Hólmavík | Hólmavík | Þéttbýli | Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbraut 19 |
511 | Hólmavík | Hólmavík, dreifbýli | Dreifbýli | Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík |
512 | Hólmavík | Ísafjarðardjúp, nær Hólmavík | Dreifbýli | Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði |
520 | Drangsnes | Drangsnes | Þéttbýli | Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík |
524 | Árneshreppur | Árneshreppur | Dreifbýli | Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík |
530 | Hvammstangi | Hvammstangi | Þéttbýli | Lækjargötu 2 |
531 | Hvammstangi | Hvammstangi, dreifbýli | Dreifbýli | Lækjargötu 2, 530 Hvammstanga |
540 | Blönduós | Blönduós | Þéttbýli | Hnjúkabyggð 32 |
541 | Blönduós | Blönduós, dreifbýli | Dreifbýli | Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduósi |
545 | Skagaströnd | Skagaströnd | Þéttbýli | Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduósi |
546 | Skagaströnd | Skagaströnd, dreifbýli | Dreifbýli | Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduósi |
550 | Sauðárkrókur | Sauðárkrókur | Þéttbýli | Ártorgi 6 |
551 | Sauðárkrókur | Sauðárkrókur, dreifbýli | Dreifbýli | Ártorgi 6, 550 Sauðárkróki |
560 | Varmahlíð | Varmahlíð | Þéttbýli | Átorgi 6, 550 Sauðárkróki |
561 | Varmahlíð | Varmahlíð, dreifbýli | Dreifbýli | Átorgi 6, 550 Sauðárkróki |
565 | Hofsós | Hofsós | Þéttbýli | Átorgi 6, 550 Sauðárkróki |
566 | Hofsós | Hofsós, dreifbýli | Dreifbýli | Ártorgi 6, 550 Sauðárkróki |
570 | Fljót | Fljót | Dreifbýli | Kirkjutorgi 5, Sauðárkróki |
580 | Siglufjörður | Siglufjörður | Þéttbýli | Aðalgötu 34 |
581 | Siglufjörður | Siglufjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Aðalgötu 34, 580 Siglufirði |
Norðurland eystra og Austurland
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
600 | Akureyri | Akureyri, sunnan Glerár | Þéttbýli | Norðurtangi 3 |
601 | Akureyri | Akureyri, dreifbýli | Dreifbýli | Strandgötu 3, 600 Akureyri |
602 | Akureyri | Akureyri, pósthólf | Pósthólf | Norðurtanga 3 |
603 | Akureyri | Akureyri, Glerárhverfi | Þéttbýli | Norðurtanga 3 |
604 | Akureyri | Hörgársveit | Dreifbýli | Norðurtanga 3, 600 Akureyri |
605 | Akureyri | Eyjafjarðarsveit | Dreifbýli | Norðurtanga 3, 600 Akureyri |
606 | Akureyri | Svalbarðsströnd | Dreifbýli | Norðurtanga 3, 600 Akureyri |
607 | Akureyri | Þingeyjarsveit | Dreifbýli | Norðurtanga 3, 600 Akureyri |
610 | Grenivík | Grenivík | Þéttbýli | Norðurtangi 3, 600 Akureyri |
616 | Grenivík | Grenivík, dreifbýli | Dreifbýli | Norðurtangi 3, 600 Akureyri |
611 | Grímsey | Grímsey | Þéttbýli | Norðurtangi 3, 600 Akureyri |
620 | Dalvík | Dalvík | Þéttbýli | Hafnarbraut 26 |
621 | Dalvík | Dalvík, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarbraut 26, 620 Dalvík |
625 | Ólafsfjörður | Ólafsfjörður | Þéttbýli | Aðalgötu 2-4 |
626 | Ólafsfjörður | Ólafsfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Aðalgötu 2-4, 625 Ólafsfirði |
630 | Hrísey | Hrísey | Þéttbýli | Norðurtangi 3, 600 Akureyri |
640 | Húsavík | Húsavík | Þéttbýli | Garðarsbraut 70 |
641 | Húsavík | Húsavík, dreifbýli | Dreifbýli | Garðarsbraut 70, 640 Húsavík |
645 | Fosshóll | Fosshóll, dreifbýli | Dreifbýli | Garðarsbraut 70, 640 Húsavík |
650 | Laugar | Laugar | Þéttbýli | Garðarsbraut 70, 640 Húsavík |
660 | Mývatn | Mývatn | Dreifbýli | Helluhrauni 3 |
670 | Kópasker | Kópasker | Þéttbýli | Garðarsbraut 70, 640 Húsavík |
671 | Kópasker | Kópasker, dreifbýli | Dreifbýli | Garðarsbraut 70, 640 Húsavík |
675 | Raufarhöfn | Raufarhöfn | Þéttbýli | Sveitarfélagið Norðurþing, Aðalbraut 23 |
676 | Raufarhöfn | Raufarhöfn, dreifbýli | Dreifbýli | Sveitarfélagið Norðurþing, Aðalbraut 23, 675 Raufarhöfn |
680 | Þórshöfn | Þórshöfn | Þéttbýli | Fjarðarvegi 5 |
681 | Þórshöfn | Þórshöfn, dreifbýli | Dreifbýli | Fjarðarvegi 5, 680 Þórshöfn |
685 | Bakkafjörður | Bakkafjörður | Þéttbýli | Fjarðarvegi 5, 680 Þórshöfn |
686 | Bakkafjörður | Bakkafjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Fjarðarvegi 5, 680 Þórshöfn |
690 | Vopnafjörður | Vopnafjörður | Þéttbýli | Landsbankinn, Kolbeinsgötu 10 |
691 | Vopnafjörður | Vopnafjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Landsbankinn, Kolbeinsgötu 10, 690 Vopnafirði |
Austurland og Suðurland
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
700 | Egilsstaðir | Egilsstaðir | Þéttbýli | Kaupvangi 6 |
701 | Egilsstaðir | Egilsstaðir, dreifbýli | Dreifbýli | Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum |
710 | Seyðisfjörður | Seyðisfjörður | Þéttbýli | Kjörbúðin, Vesturvegi 1 |
711 | Seyðisfjörður | Seyðisfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Kjörbúðin, Vesturvegi 1, 710 Seyðisfirði |
715 | Mjóifjörður | Mjóifjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum |
720 | Borgarfjörður (eystri) | Bakkagerði | Þéttbýli | Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum |
721 | Borgarfjörður (eystri) | Borgarfjörður eystri | Dreifbýli | Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum |
730 | Reyðarfjörður | Reyðarfjörður | Þéttbýli | Búðareyri 35 |
731 | Reyðarfjörður | Reyðarfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
735 | Eskifjörður | Eskifjörður | Þéttbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
736 | Eskifjörður | Eskifjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
740 | Neskaupstaður | Neskaupstaður | Þéttbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
741 | Neskaupstaður | Neskaupstaður, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
750 | Fáskrúðsfjörður | Fáskrúðsfjörður | Þéttbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
751 | Fáskrúðsfjörður | Fáskrúðsfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
755 | Stöðvarfjörður | Stöðvarfjörður | Þéttbýli | Búðareyri 35, 730 Reiðarfirði |
756 | Stöðvarfjörður | Stöðvarfjörður, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reiðarfirði |
760 | Breiðdalsvík | Breiðdalsvík | Þéttbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
761 | Breiðdalsvík | Breiðdalsvík, dreifbýli | Dreifbýli | Búðareyri 35, 730 Reyðarfirði |
765 | Djúpivogur | Djúpivogur | Þéttbýli | Kjörbúðin, Búlandi 1 |
766 | Djúpivogur | Djúpivogur, dreifbýli | Dreifbýli | Kjörbúðin, Búlandi 1, 765 Djúpavog |
780 | Höfn í Hornafirði | Höfn | Þéttbýli | Hafnarbraut 21 |
781 | Höfn í Hornafirði | Höfn, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarbraut 21, 780 Höfn |
785 | Öræfi | Öræfi, dreifbýli | Dreifbýli | Hafnarbraut 21, 780 Höfn |
Suðurland
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
800 | Selfoss | Selfoss | Þéttbýli | Larsenstræti 1 |
801 | Selfoss | Selfoss, Árborg | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
802 | Selfoss | Selfoss, pósthólf | Pósthólf | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
803 | Selfoss | Flóahreppur | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
804 | Selfoss | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
805 | Selfoss | Grímsnes- og Grafningshreppur | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
806 | Selfoss | Blásklógabyggð | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
810 | Hveragerði | Hveragerði | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
815 | Þorlákshöfn | Þorlákshöfn | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
816 | Ölfus | Ölfus, dreifbýli | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
820 | Eyrarbakki | Eyrarbakki | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
825 | Stokkseyri | Stokkseyri | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
840 | Laugarvatni | Laugarvatn | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
845 | Flúðir | Flúðir | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
846 | Flúðir | Flúðir, dreifbýli | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
850 | Hella | Hella | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
851 | Hella | Hella, dreifbyli | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
860 | Hvolsvöllur | Hvolsvöllur | Þéttbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
861 | Hvolsvöllur | Hvolsvöllur, dreifbýli | Dreifbýli | Larsenstræti 1, 800 Selfossi |
870 | Vík | Vík | Þéttbýli | Aldan Verslun, Sunnubraut 14-16, 870 Vík |
871 | Vík | Vík, dreifbýli | Dreifbýli | Aldan Verslun, Sunnubraut 14-16, 870 Vík |
880 | Kirkjubæjarklaustur | Kirkjubæjarklaustur | Þéttbýli | Póstbíll |
881 | Kirkjubæjarklaustur | Kirkjubæjarklaustur, dreifbýli | Dreifbýli | Póstbíll |
Suðurland (Vestmannaeyjar)
breytaNúmer | Heiti samkvæmt
póstnúmeraskrá |
Staður svæði þjónað | Tegund | Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef utan þjónaðs svæðis) |
---|---|---|---|---|
900 | Vestmannaeyjar | Vestmannaeyjar | Þéttbýli | Strandvegi 52 |
902 | Vestmannaeyjar | Vestmannaeyjar, pósthólf | Pósthólf | Strandvegi 52 |
Aðrir tenglar
breyta- Tengill að Póstnúmeraskrá
- Íslandskort af póstnúmerum
- Íslandspóstur
- ↑ Pósturinn. „Póstnúmer og þjónustustig“. Pósturinn. Sótt 3. ágúst 2023.