Salahverfi er hverfi sem liggur suðaustan Lindahverfis og á mörkum Reykjavíkur við Seljahverfi.[1] Salahverfi er í yfirhverfinu Fífuhvammur í Kópavogi sem er sveitarfélag á Íslandi, og eru Versalir þar, skólinn Salaskóli og sundlaugin Salalaug. Salahverfi deilir póstnúmerinu „201“ með Smáranum og Lindahverfinu.

Árið 2007 fundist Spánarsniglar í Salahverfi.[2]

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. Salahverfi í Kópavogi að mótast
  2. mbl.is: Spánarsniglar finnast hér á landi