Reykhólar
þorp á Vestfjörðum
Reykhólar er þorp á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar bjuggu 108 manns árið 2024. Þorpið tilheyrir Reykhólahreppi. Þar er skóli og sundlaug. Á Reykhólum hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð frá árinu 2004.
Reykhólar | |
---|---|
![]() | |
Hnit: 65°26′46″N 22°12′29″V / 65.44611°N 22.20806°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Vestfirðir |
Kjördæmi | Norðvestur |
Sveitarfélag | Reykhólahreppur |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 108 |
Póstnúmer | 380 |
Vefsíða | reykholar |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.