Stokkseyri

þorp á Suðurlandi

Stokkseyri er þorp við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 535 manns árið 2024. Þorpið stendur á Þjórsárhrauninu og það myndar skerjagarðinn þar úti fyrir.

Stokkseyri
Stokkseyrarkirkja
Stokkseyrarkirkja
Map
Stokkseyri er staðsett á Íslandi
Stokkseyri
Stokkseyri
Staðsetning Stokkseyrar
Hnit: 63°50′8″N 21°3′2″V / 63.83556°N 21.05056°V / 63.83556; -21.05056
LandÍsland
LandshlutiSuðurland
KjördæmiSuður
SveitarfélagÁrborg
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals535
Heiti íbúaStokkseyringar[2]
Póstnúmer
825
Vefsíðaarborg.is

Bryggjuhátíðin er árleg 3ja daga hátíð sem haldin er í bænum. Markverðir staðir eru Orgelsmiðjan, Draugasetrið Þuríðarbúð og veitingastaðurinn Fjöruborðið.

Hásteinn Atlason skaut setstokkum sínum fyrir borð og rak þá á land á Stokkseyri og heitir bærinn eftir því.

Tilvísanir

breyta
  1. „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
  2. „Stokkseyringar“. Málfarsbankinn.

Tenglar

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.