Húsavík
(Endurbeint frá Húsavík (Skjálfanda))
- Fyrir víkina á Austfjörðum, sjá Húsavík í Víkum. Fyrir aðra staði má sjá aðgreiningarsíðuna.
Húsavík er þéttbýli við Skjálfanda í sveitarfélaginu Norðurþingi í Suður-Þingeyjarsýslu. Íbúar voru 2383 árið 2021. Sjávarútvegur, verslun og ferðaþjónusta eru þar mikilvægustu atvinnuvegir.

Húsavík, Kinnarfjöllin í baksýn.

Húsavíkurkirkja (1907)
Húsavík kemur fyrst fyrir í Landnámu þar er er nefndur Garðar Svavarsson, sænskur víkingur. Hann dvaldi á Húsavík einn vetur árið 870. Kaupfélagið á Húsavík var stofnað árið 1882 og var það elsta á landinu. [1] Á meðal merkilegra mannvirkja á Húsavík er Húsavíkurkirkja sem er frá fyrri hluta 20. aldar. Hvalaskoðun er mikilvæg undirgrein ferðaþjónustunnar í dag á Húsavík.
MenntastofnanirBreyta
SamgöngurBreyta
- Húsavíkurflugvöllur er suður af bænum.ÍF Völsungur
HátíðirBreyta
- Mærudagar eru haldnir um miðjan júlí ár hvert
ÍþróttafélögBreyta
SöfnBreyta
Tilvonandi safnBreyta
- Eurovision-safnið (í byggingu)
TenglarBreyta
Fyrirtæki og stofnanir á HúsavíkBreyta
- Hvalasafnið
- Skarpur - þingeyskur fréttamiðill Geymt 2007-04-27 í Wayback Machine
- Norðursigling - stærsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins
- Borgarhólsskóli - grunnskólinn á staðnum
- Framhaldsskólinn á Húsavík (FSH)
- Keldan - félagsmiðstöð grunnskólanema. Geymt 2007-04-01 í Wayback Machine
- NEF - Nemendafélag Framhaldsskólans á Húsvík. Geymt 2009-09-21 í Wayback Machine
- Þekkingarsetur Þingeyinga Geymt 2009-12-14 í Wayback Machine
- 640.is - Fréttaveita í Norðurþingi
MyndasafnBreyta
Í Hvalasafninu.