Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður er þorp á sunnanverðum Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð. Íbúar þar voru 198 árið 2015. Stöðvarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð.

Frá Stöðvarfirði.
Súlurnar, tekið fyrir ofan Stöðvarfjörð.
Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Point rouge.gif

Þéttbýlið á Stöðvarfirði má rekja til ársins 1896 þegar Carl Guðmundsson hóf verslunarrekstur þar. Sjávarútvegur hefur verið helsti atvinnuvegur þorpsins en störfum hefur þó fækkað mikið undanfarið.[1]

Áhugaverðir staðirBreyta

  • Gallerí Snærós
  • Steinasafn Petru Sveinsdóttur
  • Handverksmarkaðurinn Salthúsinu
  • Sköpunarstöðin Mupimup

TilvísanirBreyta

  1. Fjarðabyggð. „Stöðvarfjörður“. Sótt 7. apríl 2014.

TenglarBreyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.