Gísli Sveinsson (7. desember 1880 - 30. nóvember 1959) var íslenskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Gísli sat á þingi um árabil fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var um tíma forseti sameinaðs Alþingis.[1] Gísli bauð sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum árið 1952.

Tilvísanir

breyta
  1. Alþingi, Æviágrip - Gísli Sveinsson (skoðað 12. ágúst 2019)