Fatah
Fatah (arabíska: فتح); er tekið úr upphafsstöfum arabísku orðanna Harakat al-Tahrir al-Watani al-Filastini, er stærsta hreyfingin innan palestínsku regnhlífarsamtakanna PLO, eða Frelsishreyfingar Palestínumanna.
Fatah فتح | |
---|---|
Formaður | Mahmúd Abbas |
Varaformaður | Mahmúd Aloul |
Aðalritari | Jibril Rajoub |
Stofnár | 1959 1965 (sem stjórnmálaflokkur) | (sem stjórnmálahreyfing)
Höfuðstöðvar | Ramallah, Vesturbakkanum, Palestínuríki |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Palestínsk þjóðernishyggja Jafnaðarstefna Arabískur sósíalismi Veraldarhyggja Tveggja ríkja lausn Andheimsvaldastefna |
Einkennislitur | Gulur |
Sæti á palestínska löggjafarþinginu | |
Vefsíða | fatehmedia.ps |
Fatah hefur stjórnartaumana á Vesturbakkanum og hefur átt í deilum við Hamas-samtökin sem nú stjórna Gasa.