Ritchie Valens

Ricardo Steven Valenzuela, betur þekktur sem Ritchie Valens (13. maí 19413. febrúar 1959) var bandarískur söngvari og einn af frumkvöðlum rokksins. Ferill hans stóð aðeins í átta mánuði en hann lést í flugslysi ásamt Buddy Holly og The Big Bopper. Frægustu lög hans eru „La Bamba“ og „Donna“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.