Ritchie Valens

Ricardo Steven Valenzuela, betur þekktur sem Ritchie Valens (13. maí 19413. febrúar 1959) var bandarískur söngvari og einn af frumkvöðlum rokksins. Ferill hans stóð aðeins í átta mánuði en hann lést í flugslysi ásamt Buddy Holly og The Big Bopper. Frægustu lög hans eru „La Bamba“ og „Donna“.

Ritchie Valens.

Um hann var gerð kvikmyndin La Bamba frá 1987.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.