Fulham F.C.

Fulham er knattspyrnulið í ensku meistaradeildinni og er frá Fulham í vestur-London. Félagið er það elsta í borginni sem keppir í knattspyrnu.

Fulham F.C.
Craven Cottage grandstand.jpg
Fullt nafn Fulham F.C.
Gælunafn/nöfn The Cottagers,
The Whites, The Lily Whites
Stytt nafn Fulham
Stofnað 1879
Leikvöllur Craven Cottage
Stærð 19.359
Stjórnarformaður Shahid Khan
Knattspyrnustjóri Marco Silva
Deild Enska meistaradeildin
2021-2022 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

NágrannaliðBreyta

Stuðningsmenn Fulham álíta Chelsea F.C. sinn helsta andstæðing en heimavellir félaganna eru í göngufjarlægð hvor frá öðrum. Viðureignir þeirra á milli voru fáar á seinni hluta 20. aldar eða þegar Fulham var í basli í neðri deildum Englands. Þegar liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2001 mættust þessi nágrannalið og má segja að þá hafi nágrannaerjurnar hafist fyrir alvöru. Heimavöllur Chelsea, Stamford Bridge, er staðsettur á Fulham Road. Þótt stuðningsmenn Fulham álíti Chelsea sína erkifjendur er ekki sömu sögu að segja af áhangendum Chelsea. Af öðrum nágrannaliðum Fulham má nefna QPR og Brentford FC.

LeikmannahópurBreyta

1. febrúar 2020

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Alphonse Areola (á láni frá Paris Saint-Germain)
2   DF Kenny Tete
3   DF Michael Hector
4   DF Denis Odoi
5   DF Joachim Andersen (á láni frá Lyon)
6   MF Kevin McDonald
9   FW Aleksandar Mitrović (varafyrirliði)
10   MF Tom Cairney (fyrirliði)
12   GK Marek Rodák
13   DF Tim Ream
14   FW Bobby Decordova-Reid
15   MF Ruben Loftus-Cheek (á láni frá Chelsea)
16   DF Tosin Adarabioyo
Nú. Staða Leikmaður
17   FW Ivan Cavaleiro
18   MF Mario Lemina (á láni frá Southampton)
19   FW Ademola Lookman (á láni frá RB Leipzig)
21   MF Harrison Reed
23   DF Joe Bryan
25   MF Josh Onomah
29   MF André-Frank Zambo Anguissa
30   DF Terence Kongolo
31   GK Fabri
33   DF Antonee Robinson
34   DF Ola Aina (á láni frá Torino )
27   FW Josh Maja (á láni frá Bordeaux)

Leikmenn sem hafa spilað fyrir Fulham F.C.Breyta

Besti árangurBreyta