Þjálfarar meistaraflokks Fram í knattspyrnu karla

Knattspyrnufélagið Fram hefur sent lið til keppni á Íslandsmóti karla í knattspyrnu frá upphafi, ef frá er talið sumarið 1928. Óljóst er hvort hægt sé að titla nokkurn þjálfara þessi fyrstu ár í nútímaskilningi þess orðs. Lítil áhersla var lögð á taktík og liðsuppstilling ákveðin á stjórnarfundum. Einhver leikmanna, t.d. sá elsti í hópnum, sá svo um að stjórna æfingum.

Þegar meistaraflokkurinn var endurreistur árið 1929 komst meiri festa á hlutina. Guðmundur Halldórsson fékk það skilgreinda hlutverk að stýra æfingum og halda utan um hópinn. Þjálfarastarfið var þó enn töluvert frábrugðið því sem síðar varð, t.d. var það lengi vel algengt að erlendir þjálfarar kæmu til landsins um það leyti sem Íslandsmótið hófst. Í seinni tíð hefur þjálfun meistaraflokka í knattspyrnu í vaxandi mæli breyst í að vera fullt starf eða því sem næst, allan ársins hring.

Ár Nafn
1929 Flag of Iceland.svg Guðmundur Halldórsson
1930 Flag of Iceland.svg Guðmundur Halldórsson
1931 Flag of Iceland.svg Guðmundur Halldórsson
1932 Flag of Iceland.svg Guðmundur Halldórsson
1933 Flag of Norway.svg Reidar Sörensen
1934 Flag of Iceland.svg Friðþjófur Thorsteinsson
1935 Flag of Iceland.svg Friðþjófur Thorsteinsson
1936 Flag of Iceland.svg Friðþjófur Thorsteinsson
1937 Flag of Norway.svg Reidar Sörensen
1938 Flag of Denmark.svg Peter A. Petersen
1939 Flag of Nazi Germany (1933-1945).svg Hermann Lindemann
1940 Flag of Iceland.svg Friðþjófur Thorsteinsson
1941 Flag of Iceland.svg Ólafur K. Þorvarðsson
1942 Flag of Iceland.svg Ólafur K. Þorvarðsson
1943 Flag of Iceland.svg Þráinn Sigurðsson
1944 Flag of England.svg John J. Enwright
1945 Flag of Iceland.svg Þráinn Sigurðsson
Flag of England.svg Mr. Linday
1946 Flag of Scotland.svg James McCrae
1947 Flag of Scotland.svg James McCrae
1948 Flag of Scotland.svg James McCrae
1949 Enginn þjálfari
1950 Flag of Germany.svg Rudi Daniel
1951 Flag of Germany.svg / Flag of Greece.svg Helmut Marinos
1952 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1953 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1954 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1955 Flag of Iceland.svg Haukur Bjarnason
1956 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1957 Flag of Iceland.svg Reynir Karlsson
Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1958 Flag of Iceland.svg Haukur Bjarnason
1959 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
Flag of Iceland.svg Reynir Karlsson
1960 Flag of Iceland.svg Reynir Karlsson
1961 Flag of Iceland.svg Reynir Karlsson
1962 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1963 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1964 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1965 Flag of Iceland.svg Skúli Nielsen
1966 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1967 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1968 Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1969 Flag of Iceland.svg Örn Steinsen
1970 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1971 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1972 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1973 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1974 Flag of Iceland.svg Jóhannes Atlason
1975 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
Flag of Iceland.svg Jóhannes Atlason
1976 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
Flag of Iceland.svg Jóhannes Atlason
1977 Flag of Iceland.svg Anton Bjarnason
1978 Flag of Iceland.svg Guðmundur Jónsson
1979 Flag of Iceland.svg Hólmbert Friðjónsson
1980 Flag of Iceland.svg Hólmbert Friðjónsson
1981 Flag of Iceland.svg Hólmbert Friðjónsson
1982 Flag of Poland.svg Andrzej Strejlau
1983 Flag of Poland.svg Andrzej Strejlau
1984 Flag of Iceland.svg Jóhannes Atlason
1985 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1986 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1987 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1988 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1989 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1990 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1991 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1992 Flag of Iceland.svg Pétur Ormslev
1993 Flag of Iceland.svg Ásgeir Sigurvinsson
Flag of Iceland.svg Bjarni Jóhannsson
1994 Flag of Iceland.svg Marteinn Geirsson
1995 Flag of Iceland.svg Marteinn Geirsson
Flag of Iceland.svg Magnús Jónsson
1996 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1997 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1998 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
1999 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
2000 Flag of Iceland.svg Guðmundur Torfason
Flag of Iceland.svg Pétur Ormslev
2001 Flag of Iceland.svg Kristinn R. Jónsson
2002 Flag of Iceland.svg Kristinn R. Jónsson
2003 Flag of Iceland.svg Kristinn R. Jónsson
Flag of Iceland.svg Steinar Guðgeirsson
2004 Flag of Romania.svg Ion Geolgau
Flag of Iceland.svg Ólafur H. Kristjánsson
2005 Flag of Iceland.svg Ólafur H. Kristjánsson
2006 Flag of Iceland.svg Ásgeir Elíasson
2007 Flag of Iceland.svg Ólafur Þórðarson
2008 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
2009 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
2010 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
2011 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
2012 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
2013 Flag of Iceland.svg Þorvaldur Örlygsson
Flag of Iceland.svg Ríkharður Daðason
2014 Flag of Iceland.svg Bjarni Guðjónsson
2015 Flag of Iceland.svg Kristinn R. Jónsson
Flag of Iceland.svg Pétur Pétursson
2016 Flag of Iceland.svg Ásmundur Arnarsson
2017 Flag of Iceland.svg Ásmundur Arnarsson
2017 Flag of Portugal.svg Pedro Hipólito
2018 Flag of Portugal.svg Pedro Hipólito
2019 Flag of Iceland.svg Jón Sveinsson
2020 Flag of Iceland.svg Jón Sveinsson