Guðjón Þórðarson

íslenskur knattspyrnumaður og -þjálfari

Guðjón Þórðarson (f. 14. september 1955) er íslenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum knattspyrnumaður fæddur á Akranesi.

Guðjón Þórðarson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðjón Þórðarson
Fæðingardagur 14. september 1955 (1955-09-14) (69 ára)
Fæðingarstaður    Akranes, Ísland
Yngriflokkaferill
ÍA
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1972-1986 ÍA 400 (22)
1988 KA 3 (0)
Landsliðsferill
1985 Ísland 1 (0)
Þjálfaraferill
1987
1988-1990
1991-1993
1994-1995
1996
1997-1999
1999-2002
2002
2003-2004
2005
2005-2006
2007-2008
2008-2009
2010-2011
2011-2012

2019-2020
2020
2021-2022
ÍA
KA
ÍA
KR
ÍA
Ísland
Stoke City
IK Start
Barnsley F.C.
Keflavík
Notts County
ÍA
Crewe Alexandría
Vestri
Ungmennafélag Grindavíkur
NSÍ Runavík
Víkingur Ólafsvík
Víkingur Ólafsvík

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Guðjón spilaði sem leikmaður lengst af fyrir ÍA og spilaði 400 leiki fyrir liðið; vann 5 íslandsmeistaratitla og 5 bikartitla. Hann spilaði einn landsleik með landsliði Íslands.

Guðjón sneri sér að þjálfun árið 1987 og hefur þjálfað á Íslandi, Noregi, Englandi og Færeyjum. Synir Guðjóns eru allir viðriðnir knattspyrnu.

Tilvísanir

breyta