Alfreð Finnbogason

íslenskur knattspyrnumaður

Alfreð Finnbogason er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji.

Alfreð Finnbogason
Upplýsingar
Fullt nafn Alfreð Finnbogason
Fæðingardagur 2. febrúar 1989
Fæðingarstaður    Grindavík, Ísland
Hæð 1.84cm
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
Fáni Íslands Grindavík
Fáni Skotlands Hutchinson Vale
Fáni Íslands Fjölnir
Fáni Íslands Breiðablik
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2010 Breiðablik UBK 45 (30)
2007 → Augnablik (Lán) 2 (2)
2011-12 Lokeren 22 (5)
2012 → Helsingborg (Lán) 17 (12)
2012-14 Heerenveen 62 (53)
2014-2016 Real Sociedad 25 (2)
2015-16 → Olympiacos (Lán) 7 (1)
2016 Augsburg (Lán) 14 (7)
2016-2022 Augsburg 101 (30)
2022-2023 Lyngby Boldklub 12 (3)
2023-2024 KAS Eupen 27 (1)
Landsliðsferill
2009-11
2010-2024
Ísland U-21
Ísland
11 (5)
73 (18)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Alfreð ólst upp hjá Breiðablik og fór svo til Lokeren eftir að hafað unnið Pepsi deildina með Breiðablik. Árið 2012 fór Alfreð á lán til Helsingborg IF og var síðan seldur til SC Heerenveen á Hollandi. Á seinasta tímabili sínu hjá Heerenveen var Alfreð markahæstur í hollensku úrvalsdeildinni Eredivisie með 24 mörk í 50 leikjum. Eftir það tímabil voru mörg stórlið á borð við AS Roma og Liverpool sem sýndu Alfreð áhuga en það var Real Sociedad sem náði að krækja í hann fyrir rúmlega 7.5 milljónir evra.

Frá 2016-2022 var hann með Augsburg í Þýskalandi. Alfreð skoraði tvær þrennur tímabilið 2017-2018 fyrir liðið. Hann meiddist seinni hluta tímabils en endaði með 12 mörk alls.

Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu árið 2018. Alfreð skoraði 18 mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna árið 2024.

Alfreð á HM 2018.

Verðlaun

breyta

Félagslið

breyta

Breiðablik

  • Íslandsmeistari (1): 2010
  • Bikarmeistari (1): 2009

Helsingborg

  • Svenska Supercupen (1): 2012

Tölfræði

breyta

Félagslið

breyta

Tölfræði uppfærð 29. mars 2016[1]

Tímabil Lið Deild Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk
Ísland Deild Bikarkeppni Lengjubikarinn Evrópa Heild
2007 Augnablik (Lán) 3. deild 2 2 2 2
2008 Breiðablik Úrvalsdeild 4 1 1 0 3 0 8 1
2009 18 13 4 2 4 0 26 15
2010 21 14 1 0 6 5 2 0 30 19
Heild 45 30 6 2 13 5 2 0 66 37
Belgía Deild Beker van Belgie Annað Evrópa Heild
2010-11 Lokeren Belgian Pro League 15 4 15 4
2011-12 7 1 3 2 10 3
Heild 22 5 3 2 0 0 0 0 25 7
Svíþjóð Deild Svenska Cupen Svenska Supercupen Evrópa Heild
2012 Helsingborg (Lán) Allsvenskan 17 12 1 0 4 1 22 13
Holland Deild KNVB Beker Evrópa Play-Off Evrópa Heild
2012-13 Heerenveen Eredivisie 31 24 2 4 2 0 35 28
2013-14 31 29 3 2 1 0 35 31
Heild 62 53 5 6 3 0 0 0 70 59
Spánn Deild Copa del Rey Annað Evrópa Heild
2014-15 Real Sociedad La Liga 25 2 4 2 2 0 31 4
Grikkland Deild Greek Cup Annað Evrópa Heild
2015-16 Olympiacos (Lán) Superleague 7 1 3 0 3 1 13 2
Þýskaland Deild DFB-Pokal Annað Evrópa Heild
2015-16 Augsburg (Lán) Bundesliga 7 3 0 0 0 0 7 3
Leikjaferill Heild 185 106 21 12 17 5 11 2 234 125

Landslið

breyta

Tölfræði uppfærð 9. október 2016[2]

A landslið
Ár Leikir Mörk
2010 2 1
2011 4 0
2012 6 2
2013 8 1
2014 3 1
2015 7 2
2016 10 4

Tilvísun

breyta
  1. „Alfreð Finnbogason“. Transfermarkt. Sótt 29. mars 2016.
  2. „Alfreð Finnbogason“. KSÍ. Sótt 7. október 2016.