Mikael Neville Anderson (fæddur 1. júlí 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir AGF Aarhus og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sem vængmaður. Mikael á jamaíkískan föður og íslenska móður og var alinn upp að hluta í Danmörku. Hann hefur danskan ríkisborgararétt og hefur spilað fyrir ungmennalið Danmerkur en ákvað árið 2017 að spila fyrir Ísland.

Mikael Anderson
Upplýsingar
Fullt nafn Mikael Neville Anderson
Fæðingardagur 7. janúar 1998 (1998-01-07) (26 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,8 m
Leikstaða Vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið AGF Aarhus
Númer 34
Yngriflokkaferill
AGF, FC Midtjylland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016-2021 FC Midtjylland 44 (4)
2017-2018 Vendsyssel FF (lán) 20 (6)
2018-2019 FBV Excelsior (lán) 17 (1)
2021- AGF Aarhus 0 (0)
Landsliðsferill2
2014
2016
2017
2017-
2018-
Ísland U16
Ísland U18
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
3 (0)
1 (0)
1 (0)
13 (0)
8 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ágú 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
júní 2021.

Mikael skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark gegn Færeyjum 2021.