Burnley F.C.

Burnley F.C. er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni úr borginni Burnley norður af Manchester. Heimavöllur þess er Turf Moor. Félagið var stofnað árið 1882 og hefur orðið enskur meistari tvisvar, árin 1921 og 1960. Gælunafn liðsins er The Clarets sem vísar í vínrauða litinn á búningunum. Jóhann Berg Guðmundsson, miðherji og landsliðsmaður hefur spilað með félaginu síðan 2016.

Burnley Football Club
James Hargreaves Stand Burnley.jpg
Fullt nafn Burnley Football Club
Gælunafn/nöfn The Clarets
Stytt nafn B.F.C.
Stofnað 1882
Leikvöllur Turf Moor
Stærð 21.944
Knattspyrnustjóri Sean Dyche
Deild Enska úrvalsdeildin
2020-2021 17. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
James Tarkowski varnarmaður Burnley (2017).

Á tímabilinu 2017-2018 náði liðið evrópusæti; 7. sæti.

LeikmannahópurBreyta

Núverandi hópurBreyta

30. nóvember 2020 [1]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Nick Pope
2   DF Matthew Lowton
3   DF Charlie Taylor
4   MF Jack Cork
5   DF James Tarkowski
6   DF Ben Mee (fyrirliði)
7   MF Jóhann Berg Guðmundsson
8   MF Josh Brownhill
9   FW Chris Wood
10   FW Ashley Barnes
11   MF Dwight McNeil
12   MF Robbie Brady
Nú. Staða Leikmaður
15   GK Bailey Peacock-Farrell
16   MF Dale Stephens
18   MF Ashley Westwood
19   FW Jay Rodriguez
23   DF Erik Pieters
25   GK Will Norris
26   DF Phil Bardsley
27   FW Matěj Vydra
28   DF Kevin Long
34   DF Jimmy Dunne
41   MF Josh Benson
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „First team“. Burnley F.C. Sótt 5. oktober 2020.