Fortuna Düsseldorf

Fortuna Düsseldorf er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Düsseldorf.

Düsseldorfer Turn- und SportvereinFortuna 1895 e.V.
Fullt nafn Düsseldorfer Turn- und SportvereinFortuna 1895 e.V.
Gælunafn/nöfn Flingeraner, Fortunen, Rheinlände
Stofnað 5.maí 1895
Leikvöllur Merkur Spiel-Arena, Düsseldorf
Stærð 54.600
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Thomas Röttgermann
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands
Deild 2.Bundesliga
2023/24 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Liðið varð meistari 1933 og bikarmeistari 1979 og 1980. 

Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev spiluðu með félaginu. Nú spila Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal með liðinu.

Tengill

breyta