Teitur Þórðarson

Teitur Þórðarson (f: 14. janúar 1952) er íslenskur knattspyrnustjóri og fyrrum knattspyrnumaðu. Hann hefur þjálfað í Svíþjóð, Noregi og Eistlandi, m.a. liðin F.C. Lyn Oslo og SK Brann. Teitur spilaði knattspyrnu m.a. með ÍA, RC Lens, AS Cannes, Yverdon Sports, Östers IF og Jönköpings IF.

Teitur-thordarson.jpg

FerillBreyta

Ferill sem leikmaðurBreyta

Ferill sem þjálfariBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.