IFK Norrköping

IFK Norrköping er knattspyrnulið staðsett í Norrköping í Svíþjóð. Liðið var stofnað 19. maí 1898 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan. Félagið er eitt af elstu og sigursælustu félögum Svíþjóðar og hefur unnið Sænsku úrvalsdeildina alls 13 sinnum, síðast árið 2015. Með liðinu, leika Íslendingarnir Ísak Bergmann Jóhannesson, Ari Freyr Skúlason og Oliver Stefánsson.

Idrottsföreningen Kamraterna Norrköping
Fullt nafn Idrottsföreningen Kamraterna Norrköping
Gælunafn/nöfn Peking
Snoka
Kamraterna
VitaBlå (Þeir Hvít-Bláu)
Stofnað 1897
Leikvöllur Östgötaporten, Norrköping
Stærð 17.234
Stjórnarformaður Peter Hunt
Knattspyrnustjóri Jens Gustafsson
Deild Sænska úrvalsdeildin
2019 5
Heimabúningur
Útibúningur

Guðmundur Þórarinsson spilaði einnig með liðinu.

Leikmannahópur 2020Breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Isak Pettersson
2   DF Henrik Castegren
3   DF Rasmus Lauritsen
4   DF Lars Krogh Gerson
5   FW Christoffer Nyman
6   MF Eric Smith (á láni frá Gent)
7   MF Alexander Fransson
8   FW Linus Hallenius
9   MF Maic Sema
10   MF Jonathan Levi
11   DF Christopher Telo
13   MF Ishaq Abdulrazak
14   DF Egzon Binaku
Nú. Staða Leikmaður
16   FW Pontus Almqvist
18   DF Linus Wahlqvist
20 Snið:HON DF Kevin Álvarez
21   MF Simon Thern
23   MF Andreas Blomqvist
25   DF Filip Dagerstål
26   MF Kristoffer Khazeni
27   MF Ísak Bergmann Jóhannesson
28   DF Oliver Stefánsson
29   GK Julius Lindgren
77   MF Manasse Kusu
99   MF Sead Hakšabanović

TenglarBreyta