IFK Norrköping er knattspyrnulið staðsett í Norrköping í Svíþjóð. Liðið var stofnað 19. maí 1898 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan. Félagið er eitt af elstu og sigursælustu félögum Svíþjóðar og hefur unnið Sænsku úrvalsdeildina alls 13 sinnum, síðast árið 2015. Með liðinu hafa spilað Íslendingarnir Ísak Bergmann Jóhannesson, Ari Freyr Skúlason, Oliver Stefánsson og Guðmundur Þórarinsson.

Idrottsföreningen Kamraterna Norrköping
Fullt nafn Idrottsföreningen Kamraterna Norrköping
Gælunafn/nöfn Peking
Snoka
Kamraterna
VitaBlå (Þeir Hvít-Bláu)
Stofnað 1897
Leikvöllur Östgötaporten, Norrköping
Stærð 17.234
Stjórnarformaður Peter Hunt
Knattspyrnustjóri Jens Gustafsson
Deild Sænska úrvalsdeildin
2024 11.
Heimabúningur
Útibúningur

Nú spila Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Arnór Ingvi Traustason og Ari Skúlason með liðinu.

Tenglar

breyta