Hákon Arnar Haraldsson

íslenskur knattspyrnumaður

Hákon Arnar Haraldsson (f. 10. apríl 2003) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með franska knattspyrnufélaginu Lille OSC og íslenska landsliðinu.

Hákon Arnar Haraldsson
Upplýsingar
Fullt nafn Hákon Arnar Haraldsson
Fæðingardagur 10. apríl 2003 (2003-04-10) (21 árs)
Fæðingarstaður    Akranes, Ísland
Hæð 1,80m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Lille OSC
Númer 30
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2019 ÍA 0 (0)
2021-2023 FC København 40 (8)
2023- Lille OSC 0 (0)
Landsliðsferill
2017–2018
2019
2019–2020
2021
2020-
2022-
Ísland U15
Ísland U16
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
4 (1)
6 (3)
15 (1)
3 (1)
5 (2)
11 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.