Erik Hamrén
Erik Hamrén er sænskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hamrén þjálfaði sænska landsliðið frá 2009-2016 og komst með liðið á EM 2012 og EM 2016. Hann hefur unnið titla í Svíþjóð, Danmörku og Noregi með liðum sem hann hefur þjálfað.
Erik Hamrén | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Erik Anders Hamrén | |
Fæðingardagur | 27. júní 1957 | |
Fæðingarstaður | Ljusdal, Svíþjóð | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
Þjálfaraferill | ||
1985 1986 1987–1988 1989 1990–1991 1992-1993 1994 1995-1997 1998-2003 2004-2008 2008-2010 2009-2016 2018-2020 |
IFK Sundsvall Bro IK Enköpings SK Väsby IK IF Brommapojkarna Vasalunds IF Degerfors IF AIK Örgryte IS Aalborg BK Rosenborg Svíþjóð Ísland | |
|
Hamrén sagði upp hjá íslenska landsliðinu eftir að liðið tapaði umspili gegn Ungverjalandi fyrir sæti á EM 2021. Hann vann alls 9 leiki, gerði 5 jafntefli og tapaði 14 leikjum.
Titlar
breytaDeildarbikar
breyta- AIK: 1995-1996, 1996-1997,
- Örgryte: 1999-2000
- Aalborg: 2007-08
Deildarmeistari
breyta- Rosenborg BK: 2009, 2010