Listi yfir Hólabiskupa

(Endurbeint frá Hólabiskup)

Eftirfarandi voru biskupar yfir Hólabiskupsdæmi.

Í kaþólskum sið

breyta

Í lútherskum sið

breyta

Vígslubiskupar í Hólabiskupsdæmi

breyta

Hólastifti og Skálholtsstifti voru endurreist með lögum 1909. Urðu þá til embætti vígslubiskupa. Aðalverkefni þeirra er að vígja biskup Íslands, ef fráfarandi biskup getur það ekki. Vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi hefur verið búsettur á Hólum frá 1986.

Með lögum 1990 var mælt fyrir um endurreisn gömlu biskupssetranna á Hólum og í Skálholti, og að vígslubiskupar gegni prestsstörfum í sinni sókn. Varð Hólastaður þá formlega biskupssetur á ný.

Árið 1970 var Strandasýsla lögð undir Húnavatnsprófastsdæmi. Árið 2003 var Hólabiskupsdæmi víkkað út til austurs, og nær nú einnig yfir Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi, sem tekin voru undan Skálholtsbiskupsdæmi til þess að jafna stærð umdæmanna.

Tengt efni

breyta