1798
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1798 (MDCCXCVIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- Alþingi kom saman á Þingvöllum í síðasta sinn. Þann 20. júlí fóru þeir fáu sem sótt höfðu þingið heim frá Þingvöllum vegna slæms aðbúnaðar og þar með með lauk þinghaldi þar, sem staðið hafði frá 930.
- Biskupsstóllinn á Hólum lagður niður við andlát Sigurðar Stefánssonar og biskupsdæmin sameinuð.
Fædd
- 4. mars - Sigurður Breiðfjörð rímnaskáld (d. 1846).
Dáin
- 24. maí - Sigurður Stefánsson, síðasti biskup á Hólum (f. 1744).
- 19. september - Björn Jónsson, lyfjafræðingur og fyrsti lyfsali á Íslandi.
- 15. október - Stefán Björnsson reiknimeistari (f. 1721).
ErlendisBreyta
Fædd
Dáin
- 10. maí - George Vancouver, breskur landkönnuður (f. 1757).