1267
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1267 (MCCLXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jörundur Þorsteinsson varð Hólabiskup.
- Jón Einarsson gelgja varð lögsögumaður.
- Gissur Þorvaldsson jarl og Þorvarður Þórarinsson sættust.
Fædd
- Lárentíus Kálfsson, Hólabiskup (d. 1331).
Dáin
Erlendis
breyta- Borgarastyrjöldinni í Englandi lauk.
- Roger Bacon lauk við ritun Opus Majus og sendi verkið til Klemens 4. sem hafði beðið um ritun þess.
- Margrét Skúladóttir Noregsdrottning gekk í klaustur og var þar til dauðadags 1270.
Fædd
Dáin