1423
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1423 (MCDXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 5. október - Guðmundur ríki Arason kvæntist Helgu Þorleifsdóttur, elstu dóttur Vatnsfjarðar-Kristínar.
- Englendingar rændu konungsgarðinn á Bessastöðum. Þeir fóru líka víða um norðanlands með ránum og gripdeildum og brenndu kirkjur í Grímsey og á Húsavík.
Fædd
Dáin
- Jón Tófason, biskup á Hólum.
- Ari Guðmundsson, sýslumaður á Reykhólum.
Erlendis
breyta- Helgiár í Róm.
- 27. apríl - Bæheimsku styrjaldirnar: Taborítar unnu úrslitasigur á Útrakistum í orrustunni við Horic.
- 31. júlí - Hundrað ára stríðið: Englendingar unnu sigur á Frökkum í orrustunni við Cravant
Fædd
- 3. júlí - Loðvík 11. Frakkakonungur (d. 1483).
Dáin
- 23. maí - Benedikt XIII mótpáfi (f. 1328).
- Richard Whittington, borgarstjóri Lundúna (f. 1358).