1779
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1779 (MDCCLXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hið íslenska lærdómslistafélag var stofnað af íslenskum námsmönnum í Kaupmannahöfn.
Fædd
Dáin
- 8. mars - Gísli Magnússon, biskup á Hólum.
- 12. apríl - Hallgrímur Eldjárnsson, prestur, prófastur, og skáld.
- 8. september - Bjarni Pálsson (f. 1719), fyrsti landlæknir Íslands.
- Jón Grunnvíkingur, fræðimaður
Erlendis
breyta- 12. apríl - Spánn og Frakkland mynduðu bandalag gegn Bretlandi.
- 14. júlí - Bandaríska frelsisstríðið: Bandaríkjamenn biðu mesta flotaósigur sinn þar til Pearl Harbor.
- September- Umsátrið um Gíbraltar hófst þegar Spánverjar sátu um svæðið sem Bretar höfðu tekið yfir.
- 1. október - Borgin Tampere var stofnuð í Finnlandi.
Fædd
- 15. mars - William Lamb, vísigreifi af Melbourne, forsætisráðherra Bretlands.
- 8. maí - Konstantín Pavlovítsj, stórhertogi í Rússlandi.
- 19. júní - Frederik Christopher Trampe, danskur aðalsmaður og embættismaður sem var stiftamtmaður yfir Íslandi.
- 20. ágúst - Jöns Jakob Berzelius (d. 1848), sænskur efnafræðingur uppgötvaði prótín.
- 14. nóvember - Adam Gottlob Oehlenschläger, danskt skáld og leikritahöfundur.
Dáin
- 14. febrúar - James Cook, breskur landkönnuður og kortagerðarmaður (f. 1728).