Sviðslistir

Tengundir sviðslistaBreyta

ÓperurBreyta

Í óperu blandar listamaðurinn saman munnlegri tjáningu, leik, söng. Í flestum óperum að þá eru tvær eða fleiri aðalpersónur þar sem þau eða þeir eða þær eru að leika og syngja um eitthvað sem er að gerast. Oftast eru óperur flokkaðar sem söngleikir en að vissu leyti eru þær ekki söngleikir. Óperur tjá og túlka tónverk og skala eftir tónlistarhöfund, þar sem tónlist er blandað ofan í leikverkið.

LeikritBreyta

Leikrit er mjög svipuð óperum nema að handrit kemur í stað tónverks og mælt mál í stað söngs. Upphaflega voru þó leikrit í bundnu máli og sungin í Grikklandi hinu forna. Listamaðurinn segir frá sögu eða sönnum atburði eða jafnvel sýnir rannsóknir.

SöngleikirBreyta

söngleikir er nánast það sama og leikrit í smáatriðum, segja sögu eða lýsa sönnum atburði eða eitthvað annað sem listamanninum dettur í hug. Nema í söngleik er tjáð eins og í óperu, með tónlist söng og alls kyns brellum. Það sem er náskylt söngleik eru tónleikar nema að á milli laga í söngleik bætist við leikur og einhverju er komið fram. Munurinn á söngleik og óperu er sá að í söngleik er samið handrit og skrifaður er annaðhvort gamanleikur, drama eða hryllingur. Tökum sem dæmi ef gamaleikur er saminn er frekar valin lífleg og skemmtileg tónlist sem fer vel i eyru allra. En aftur á móti í óperu er fengið tónskáld og fær hann að semja heilt tónverk (óperu). Þegar tónverkið er tilbúið er samið handrit eftir tónverkinu; ef lagið er dapurt á sér stað dapur atburður í óperunni.

  • Dans/freestyle/nútímadans
  • Ballett
  • Kabarett
  • Sinfónía/konsert
  • Uppistand
  • Gamanleikir
  • Gjörningar