Orfeus (ópera)

Orfeus (ítalska: L'Orfeo, favola in musica) er eitt af fyrstu verkunum sem kallað er ópera. Tónlistin var samin af Claudio Monteverdi við texta Alessandro Striggio fyrir kjötkveðjuhátíð í Mantúu og fyrst sett á svið 24. febrúar árið 1607. Hún var fyrst gefin út á prenti í Feneyjum 1609.

Formálinn úr fyrstu prentútgáfu óperunnar frá 1609.

Óperan byggist á grísku goðsögunni um Orfeus og Evridís. Hún er í fimm þáttum með formála.

HljóðskrárBreyta

 
Toccata úr Orfeusi (Upplýsingar)
Hljómleikaupptaka
Vandamál með að hlusta? Sjá media help.


   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.