Páfi (af latínu: papa „faðir“) er titill leiðtoga nokkurra kristinna kirkna. Þekktastur er höfuð rómversk-kaþólsku kirkjunnar.

Páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar

breyta

Biskupinn í Róm, sem einnig er æðsti leiðtogi rómversk-kaþólsku kirkjunnar, er nefndur páfi. Páfinn í Róm er talinn arftaki Péturs postula og er á stundum allt frá miðöldum nefndur „staðgengill Krists“ (á latínu „vicarius Christi“).

Núverandi páfi er Leó 14. (Leo XIV; fæddur Robert Francis Provost), sem var kjörinn 8. maí 2025. Hann er fyrsti bandaríski páfinn.

Páfa eru kosnir af kardinálum.

Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnar

breyta

Heimild

breyta

Tengt efni

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.