Karlstad er borg í Svíþjóð, við norðurenda Vänern. Íbúar Karlstad eru rúmlega 61 þúsund (2015). Árið 2015 bjuggu um 91.000 manns í sveitarfélaginu.

Loftmynd.
Austurbrú í Karlstad

TilvísanirBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.