Jarðmiðjukenningin

Jarðmiðjukenningin er í stjörnufræðikenningjörðin sé miðja alheimsins og að sólin, tunglið og fastastjörnur snúist umhverfis hana.

Jörðin, miðja alheimsins skv. jarðmiðjukenningunni.

Á miðöldum var jarðmiðjukenningin allsráðandi. Voru menn m.a. undir áhrifum frá grískri stjörnufræði (t.d. Almagesti).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.